Konsert - Brot af því besta

Nýárskonsert 2025 - brot af því besta 2024

Í nýárskonsert Rásar er boðið upp á brot af því besta af lifandi tónlist sem Rás 2 bauð upp á á árinu sem var kveðja. Við komum við á Bræðslunni, Á músíktilraunum, Aldrei fór ég suður og fleiri góðum stöðum.

Frumflutt

1. jan. 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Konsert - Brot af því besta

Konsert - Brot af því besta

Úrval af tónleika upptökum úr þættinum Konsert.

Umsjón: Ólafur Páll Gunnarsson.

Þættir

,