Kalda stríðið

Kastast í kekki

Umsjón: Páll Heiðar Jónsson og Dagur Þorleifsson.

Umsjónarmenn flytja meginmál þáttarins en auk þess komu fram:

Sir Frank Roberts fyrrverandi sendiherra í Moskvu hjá NATO.

Hans Höcherl fyrrum innanríkisráðherra

Dieter Fuss blaðamaður í Munchen

Sir John Killick fyrrverandi sendiherra í Moskvu og hjá NATO.

Lestur: Þröstur Leó Gunnarsson, Einar Kristjánsson, Kristján Franklín Magnúss, Þorgeir Ólafsson og Gunnar Stefánsson.

Frumflutt

14. apríl 2024

Aðgengilegt til

15. apríl 2025
Kalda stríðið

Kalda stríðið

Átta þættir um kalda stríðið sem Páll Heiðar Jónsson og Dagur Þorleifsson gerðu á árunum 1987 til 1988.

Þættir

,