Jólatónleikadagur evrópskra útvarpsstöðva

Frá Helsinki í Finnlandi

Útsending frá Helsinki á jólatónleikadegi evrópskra útvarpsstöðva.

Finnsk jólalög og tónlist tengd jólum í flutningi söngkonunnar Emmu Salokoski, Ilmiliekki

kvartettsins, trompetleikarans Verneri Pohjola, píanóleikarans Tuomo Prättälä, Antti Lötjönen bassaleikara og trommuleikarans Olavi Louhivuoru.

Frumflutt

15. des. 2024

Aðgengilegt til

14. jan. 2025
Jólatónleikadagur evrópskra útvarpsstöðva

Jólatónleikadagur evrópskra útvarpsstöðva

Útsending frá jólatónleikadegi evrópskra útvarpsstöðva.

Þættir

,