Í ljósi krakkasögunnar

Uppfinningakrakkar

Þetta eru sögur af krökkum sem hafa fundið upp magnaðar uppfinningar í gegnum aldirnar. Krakkar eru oft bestu uppfinningamennirnir því hafa svo öflugt ímyndunarafl, sköpunarkraft og hugrekki til láta hugmyndina sína verða veruleika. Aldrei láta neinn segja ykkur krakkar geti ekki verið uppfinningamenn því í þessum þætti fáið þið heyra af mörgum uppfinningum sem heimurinn og samfélag mannanna gæti varla verið án - sem krakkar fundu upp!

Umsjón og lestur: Ingibjörg Fríða Helgadóttir

Frumflutt

27. jan. 2022

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Í ljósi krakkasögunnar

Í ljósi krakkasögunnar

Í ljósi krakkasögunnar eru þættir sem fjalla um krakka sem hafa skráð nöfn sín á spjöld sögunnar.

Umsjón: Ingibjörg Fríða Helgadóttir.

Þættir

,