Heimildavarp RÚV

Vernd og vinna flóttafólks - 3/4

Umfjöllun í fjórum hlutum um fyrirhugaðar breytingar á lögum um útlendinga. Farið yfir helstu atriði frumvarpsins sem verður lagt fram í fimmta skipti á Alþingi í haust. Umsjón Guðrún Hálfdánardóttir.

Í þætti 3:

Guðmundur Ingi Guðbrandsson, félagsmála- og vinnumarkaðsráðherra, fór yfir þá liði frumvarpsins sem falla undir hans ráðuneyti, það er atvinnuréttindi útlendinga. Jafnframt kemur fram sjónarhorn Arndísar Önnu Kristínardóttur Gunnarsdóttur Pírötum, Helgu Völu Helgadóttur Samfylkingu og Þorbjargar Sigríðar Gunnlaugsdóttur Viðreisn á réttindum flóttafólks frá ríkjum utan evrópska efnahagssvæðisins til þess sækja um vinnu á Íslandi.

Frumflutt

2. sept. 2022

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Heimildavarp RÚV

Heimildavarp RÚV

Í Heimildavarpi RÚV finna fjölbreytta og fróðlega heimildaþætti og þáttaraðir úr safni RÚV.

Þættir

,