Hefðarkettir og ræsisrottur

Metro og Mýrin

þessu sinni verður fjallað um blóðrás Parísarborgar; neðanjarðarlestakerfið. Einnig verður rölt um Mýrina eða Le Marais og saga Gyðinga í París rakin. Sarah Bernhardt og Borgarleikhús Parísar koma einnig við sögu.

Frumflutt

30. júlí 2011

Aðgengilegt til

27. okt. 2024
Hefðarkettir og ræsisrottur

Hefðarkettir og ræsisrottur

Arndís Hrönn Egilsdóttir leiðir hlustendur um breid- og öngstræti Parísarborgar Í þáttunum rekur hún sögu þessarar kynngimögnuðu borgar og á stefnumót vid ýmsa kynlega kvisti og andans jöfra. Umsjón: Arndís Hrönn Egilsdóttir.

Þættir

,