ok

Halldór Laxness les kafla úr eigin verkum

Skáldatími, fjórði kafli

Halldór Laxness les fjórða kalfa Skáldatíma, sem nefnist; Óinnblásinn ræðumaður. Hljóðritað 1963.

Bókin Skáldatími hefur að geyma hugleiðingar í samfelldu

frásagnarformi um menn, atburði og hugmyndir, sem höfundurinn kynntist persónulega á síðasta

hálfum-öðrum áratug fyrir heimstyrjöldina síðari. Bókin er þekktust fyrir það uppgjör skáldsins, sem þar fer fram við

Stalín og kommúnismann.

Frumflutt

27. nóv. 2020

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Halldór Laxness les kafla úr eigin verkumHalldór Laxness les kafla úr eigin verkum

Halldór Laxness les kafla úr eigin verkum

Halldór Laxness les kafla úr eigin verkum. Hljóðritanir frá ýmsum tímum.

Lestrar Halldórs Laxness úr safni RÚV eru færðir þjóðinni að gjöf í samstarfi við Guðnýju Halldórsdóttur og Sigríði Halldórsdóttur, dætur skáldsins.

,