Gull, pund og dollarar

Heitir peningar, og hnattvæðing á tímum alþjóðlegs fjármagnsmarkaða

Fimmti þáttur: Heitir peningar og hnattvæðing á tímum alþjóðlegs fjármagnsmarkaðar.

Fjallað um áhrif Bretton Woods stofnananna, alþjóðabankans og alþjóða gjaldeyrissjóðsins í ljósi breyttra aðstæðna vegna aukinna vægi alþjóðlegra fjármagnsflutninga og vaxandi óstöðugleika síðustu áratuga.

Umsjón: Magnús Sveinn Helgason.

Frumflutt

3. mars 2014

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Gull, pund og dollarar

Gull, pund og dollarar

Hið alþjóðlega peningakerfi og hnattvæðing frá 19 öld til okkar daga.

Umsjón: Magnús Sveinn Helgason.

Þættir

,