Grínland

Þórarinn Hugleikur Dagsson Eldjárn Hafstað

Grínland 21. maí 2019

Umsjón: Þórður Helgi Þórðarson

Gestur: Þórarinn Hugleikur Dagsson Eldjárn Hafstað

Gestur þáttarins er þekktur fyrir stundum djúpan húmor, stundum grófan húmor en oftast góðan húmor. Hugleikur sló fyrst í gegn sem kvikmyndanörd í útvarpsþætti Tvíhöfða seint á síðustu öld.

Allir þekkja myndasögur Hugleiks og í dag er hann einn þekktasti íslenski uppistandarinn í útlöndum og er nýlega kominn heim eftir vel heppnaða keppnisferð til rúmlega 15 borga eins og fram kemur í spjalli okkar í þessum þætti. Hann var framan af ekki félagslyndasti og sinnti sínum áhugamálum meira einn með sjálfum sér.

Frábært spjall við skemmtilegan mann sem gefur mikið af sér í þessum þætti.

Frumflutt

21. maí 2019

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Grínland

Grínland

Þórður Helgi Þórðarson ræðir við íslenska poppara og skemmtikrafta og fær þá til segja sögur og tala um sig og sína. Frá fyrstu minningu til dagsins í dag.

Þættir

,