Fyrst á fætur

Páskatónlist, Hipsumhaps, málshættir og bókmenntahátíð

Júlía Margrét reif sig á fætur og átti ljúfa stund með hlustendum frá klukkan átta.

Fjallað var í þættinum um íslenska hjátrú og málshætti, Einar Lövdahl kom við og sagði frá bókmenntahátíð og skemmtilegri sýningu í Þjóðleikhúskjallaranum sem nefnist Skíthrædd og fjallar um óttann við ýmislegt. Fannar Ingi í Hipsumhaps sagði frá nýrri tónleikaröð sem hefst á sameiginlegum tónleikum hans og Bjartmars Guðlaugssonar.

Tónlist frá útsendingarlogg 2025-04-22

UNUN - Lög Unga Fólsins.

Lizzo - Still Bad.

Wallen, Morgan - Love Somebody.

Lady Gaga - Judas.

STARSAILOR - Goodsouls.

Timberlake, Justin - Selfish.

EARLY LATE TWENTIES - Because the night.

ELECTRIC LIGHT ORCHESTRA - Shine a little love.

ALOE BLACC - I Need A Dollar.

Adel the Second - The Unluckiest Boy Alive.

MADNESS - Our House.

TAME IMPALA - The Less I Know The Better.

Laufey - Silver Lining.

WHITE TOWN - Your Woman.

Parton, Dolly, Carpenter, Sabrina - Please Please Please.

PULP - Disco 2000.

INCUBUS - Drive.

QUEEN - Somebody To Love.

NORMAN GREENBAUM - Spirit in the sky.

STEVE MILLER BAND - Abracadabra.

MIKA - Relax.

Stuðlabandið - Þú.

Snorri Helgason, Friðrik Dór Jónsson - Birta.

Chappell Roan - Pink Pony Club.

HARRY STYLES - Adore You.

Boards of Canada - Dayvan cowboy.

KALEO - Glass House (Live - Aldrei fór ég suður 2014).

Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir - Barnagælur.

MUGISON - Gúanóstelpan (Live - Aldrei fór ég suður 2014).

KALEO - Glass House (Live - Aldrei fór ég suður 2014).

HELGI BJÖRNS & STÓRSVEIT VESTFJARÐA - Halló ég elska þig (Live - Aldrei fór ég suður 2014).

BERNDSEN - Supertime.

Hozier - Too Sweet.

Hjálmar - Vor.

Jón Jónsson Tónlistarm., Una Torfadóttir - Vertu hjá mér.

BJARTMAR GUÐLAUGSSON - Hippinn.

HIPSUMHAPS - Góðir hlutir gerast hææægt.

FM Belfast - Underwear.

Greiningardeildin, Bogomil Font - Sjóddu frekar egg.

Unnsteinn Manuel Stefánsson, GDRN - Utan þjónustusvæðis.

STEALERS WHEEL - Stuck In The Middle With You.

SÁLIN HANS JÓNS MÍNS - Gott vera til.

Páll Óskar Hjálmtýsson, Benni Hemm Hemm - Allt í lagi.

Frumflutt

19. apríl 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Fyrst á fætur

Fyrst á fætur

Dagskrárgerðarfólk Rásar 2 er fyrst á fætur á hátíðisdögum og fylgir hlustendum af stað inn í skemmtilega frídaga.

Þættir

,