Fuzz

Pixies sérþáttur með Vilhjálmi Hallssyni

Vilhjálmur Hallsson oft kenndur við hlaðvarp sitt Steve Dagskrá mætti í spjall sem átti upprunalega mestu snúast um Pixies en fór langt út fyrir það. Ýmis málefni krufin til mergjar varðandi tækni og þróun ákveðinna hljómsveita og hvernig við innbyrðum tónlist til dags.

Ólyst - Botnleðja

Hey - Pixies

Suck My Kiss - Red Hot Chili Peppers

Sleepwalk Capsules - At The Drive In

Velouria - Pixies

Dead Leaves and the Dirty Ground - The White Stripes

Hideaway - Iggy Pop

Mind Eraser No Chaser - Them Crooked Vultures

Vonin blíð - Grísalappalísa

The View From The Afternoon - Arctic Monkeys

Barely Legal - The Strokes

My Party - Kings Of Leon

Dig For Fire - Pixies

Train In Vain - The Clash

Harvest Home - Mark Lanegan

Tame - Pixies

Isla De Encanta - Pixies

Glæpur gegn ríkinu - S.H. Draumur

Ástandið - Dr. Gunni

Girl - Úlpa

Break Stuff - Limp Bizkit

Frumflutt

27. sept. 2024

Aðgengilegt til

26. des. 2024
Fuzz

Fuzz

Lykilorð þáttarins Fuzz er Rokk! Það er Fuzztudagskvöld og þá er Rokk á Rás 2. Hér verður allskonar rokk; nýtt rokk, kántrí-rokk, 70´s, 60´s, 80´s 50´s, 90´s rokk og þungarokk. Rokkið fær sjálft tala og syngja og maður á hlusta hátt.

Þættir

,