Fuzz

Íkónískar byrjanir

Umsjón: Heiða Eiríks

Hlustendur létu góðu hugmyndunum rigna yfir dagskrárgerðamann, enda var efnið gott og snérist um ógleymanlegar byrjanir á rokk- og pönklögum. Plata þáttarins var svo Back in Black með AC/DC, enda var upphafslag hennar kveikjan þessu skemmtilega þema.

Lagalisti:

Purrkur Pillnikk - Augun úti

AC/DC - Hell's bells (Af plötu þáttarins)

Pantera - Walk

Kolrassa krókríðandi - Aragan

Dead Kennedys - California Über Alles

S.H. Draumur - Ég dansa við lík

Pixies - Wave of mutilation

Devo - Mongoloid

Grýlurnar - Fljúgum hærra

Skrattar - Ógisslegt

Black Sabbath - Black Sabbath

Black Sabbath - Heaven and hell

Deafheaven - Glint

The Who - Won't get fooled again

Skunk Anansie - Twisted (everyday hurts)

Drápa - Empty

AC/DC - Thunderstruck

AC/DC - Back in black (Af plötu þáttarins)

Patti Smith - Gloria

Dimma - Þungur kross

Jerry Lee Lewis - Long tall Sally (Úr símatíma)

Ozzy Osbourne - Crazy train

Metallica - Blackened

Metallica - Master of puppets

Stiff little fingers - Alternative Ulster

Overkill - Bleed me (Úr símatíma)

Deep Purple - Speed king

The Cult - Sun king

Ramones - The KKK took my baby away

Killing Joke - Eighties

Frumflutt

12. júlí 2024

Aðgengilegt til

10. okt. 2024
Fuzz

Fuzz

Lykilorð þáttarins Fuzz er Rokk! Það er Fuzztudagskvöld og þá er Rokk á Rás 2. Hér verður allskonar rokk; nýtt rokk, kántrí-rokk, 70´s, 60´s, 80´s 50´s, 90´s rokk og þungarokk. Rokkið fær sjálft tala og syngja og maður á hlusta hátt.

Þættir

,