Fuzz

Sátan, og plata þáttarins gleymdist!

Umsjón: Heiða Eiríks

Það var mikið um dýrðir í þætti kvöldsins, svo mikið plata þáttarins gleymdist. Hún verður þá bara síðar, því það er ekki á hverju föstudagskvöldi sem hægt er kynna rokkhátið. Sátan verður næstu helgi, 6. til 8. júní á Stykkishólmi. Símatími á sínum stað og frumflutningur á nýrri útgáfu af Mínus-lagi.

Lagalisti:

HAM - Ingimar

Drápa - Medicate

System of a Down - This cocaine makes me feel like I'm on this song

Skepna - Láttu ekki helvítin þér

REYKJAVÍK! - Mountains

Mínus - Modern Haircuts

I Adapt - Subject to change

Stranglers - Hanging around

Iron Maiden - Still life

Dio - Holy diver

Sólstafir - Lágnætti

Múr - Holskefla

KISS - Detroit Rock City

Rammstein - Deutschland

Rammstein - Sonne

Rammstein - Du hast

Dr. Spock - Sons of Ecuador

Van Halen - Sucker In A 3 Piece (óskalag úr símatíma)

Misery index - Heirs to thievery

Vinnie Moore - While my guitar gently weeps (óskalag úr símatíma)

Clash - London's burning

Auðn - Vökudraumsins fangi

Volcanova - Super duper van

Une Misére - Sermon

Frumflutt

31. maí 2024

Aðgengilegt til

29. ágúst 2024
Fuzz

Fuzz

Lykilorð þáttarins Fuzz er Rokk! Það er Fuzztudagskvöld og þá er Rokk á Rás 2. Hér verður allskonar rokk; nýtt rokk, kántrí-rokk, 70´s, 60´s, 80´s 50´s, 90´s rokk og þungarokk. Rokkið fær sjálft tala og syngja og maður á hlusta hátt.

Þættir

,