Fuzz

Sátan og alls kyns meira fínerí

Umsjón: Heiða Eiríks

Umfjöllun um rokkhátíðina Sátan sem fer fram í Stykkishólmi 6. til 8. júní og rokklög fyrir rokkþyrsta hlustendur. Plata þáttarins er sjötta hljóðversplata Shellac, To All Trains.

Lagalisti:

HAM - Animalia

Skrattar - Ógisslegt

Juno Paul - Down to Clown

Dauðyflin - Drepa drepa

I Adapt - Historical manipulation in a nice suit

Wolfbrigade - Lucid Monomania

AC/DC - Sin City

Rush - One little victory

Foreigner - Hot blooded

David Bowie - Rebel rebel

Shellac - Girl From Outside (Af plötu þáttarins)

Shellac - Chick New Wave (Af plötu þáttarins)

Birthday Party - Big Jesus Trash Can

Misþyrming - Endalokasálmar

Supergrass - Caught By The Fuzz

Black Sabbath - Children of the grave

The Stooges - 1969

Sex Pistols - Lonely Boy (Óskalag úr símatíma)

Hole - Use once and destroy

Metallica - Seek And Destroy

Bless - Algjör þögn

Dr. Gunni og Salóme Katrín - Í bríaríi

Angist - Death Incarnate

Marriages - Southern Eye

Pat Benatar - Fire and Ice

Frumflutt

24. maí 2024

Aðgengilegt til

22. ágúst 2024
Fuzz

Fuzz

Lykilorð þáttarins Fuzz er Rokk! Það er Fuzztudagskvöld og þá er Rokk á Rás 2. Hér verður allskonar rokk; nýtt rokk, kántrí-rokk, 70´s, 60´s, 80´s 50´s, 90´s rokk og þungarokk. Rokkið fær sjálft tala og syngja og maður á hlusta hátt.

Þættir

,