Enginn módernismi án lesbía

Fyrri þáttur

Gertrude Stein var einn af brimbrjótum módernismans í bókmenntum og markaði einnig djúp spor í blómstrandi listalífi Parísar. Hún kom sér upp einkasafni af verkum eftir listamenn sem áttu eftir marka þáttaskil í listasögunni og hefur vinnustofa hennar verið kölluð fyrsta móderníska listasafnið.

Umsjón: Tinna Björk Ómarsdóttir.

Frumflutt

20. des. 2022

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Enginn módernismi án lesbía

Enginn módernismi án lesbía

Enginn módernismi án lesbía fjallar um hin oft gleymdu áhrif sem bandarísku lesbíurnar Gertrude Stein og Sylvia Beach höfðu á mótun módernismans í París snemma á 20. öld.

Umsjón: Tinna Björk Ómarsdóttir.

Þættir

,