Eldgosavakt RÚV í útvarpi

Sameiginleg útsending beggja útvarpsrása

Rætt var við sr. Elínborgu Gísladóttur, sóknarprest í Grindavík.

Ítarlegar fréttir frá fréttastofu RÚV.

Ávarp Guðna Th. Jóhannessonar, forseta Íslands.

Rætt var við Grindvíkinga, viðbragðaðila m.a. hjá Landhelgisgæslunni og björgunnarsveitinni Þorbirni, eldfjallafræðinga, fréttafólk RÚV og fleiri og fylgst með framvindu eldgossins við Grindavík.

Umsjón: Arnhildur Hálfdánardóttir og Sigurður Þorri Gunnarsson.

Frumflutt

14. jan. 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Eldgosavakt RÚV í útvarpi

Eldgosavakt RÚV í útvarpi

Bein útsending vegna eldgoss á Reykjanesskaga í nágrenni Grindavíkur.

Þættir

,