Eldflaugaförin

4. þáttur: Út í óvissuna

Haustið 1986 tók Birgir Þór Helgason vélstjóri sér verkefni án þess vita hvað það fól í sér. Næstu misserin sigldi hann, ásamt áhöfn, gömlu smyglskipi heimsálfa á milli. Það var ekki fyrr en seint og um síðir upplýst var um hver förinni var heitið og hvað biði þeirra þar.

Viðmælendur í þættinum eru Birgir Þór Helgason og Jón Ingi Þórarinsson.

Umsjón: Guðrún Hálfdánardóttir.

Framleiðandi: Gígja Hólmgeirsdóttir.

Tæknimaður: Lydía Grétarsdóttir.

Frumflutt

29. júní 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Eldflaugaförin

Eldflaugaförin

Þættir

,