Ég segi ekki alltaf allt gott

Fyrsti þáttur

Í þættinum rifjar Íris upp atvik frá yngri árum með hjálp fjölskyldu og vina. Allt frá þriggja ára aldri og árinu 2011, þegar Íris var greind með geðhvarfasýki þá 25 ára gömul.

Í fyrsta þætti rifjar Íris upp atvik frá yngri árum með hjálp fjölskyldu og vina, allt frá þriggja ára aldri og árinu 2011.

Viðmælendur voru Skúli Guðbjarnarson, Hildur Skúladóttir, Jóhann Ingi Skúlason, Ugla Egilsdóttir, Hera Hilmarsdóttir, Rósa Rún Aðalsteinsdóttir og Búi Bjarmar Aðalsteinsson.

Tónlist í þættinum er úr smiðju Antonio Sanchez, Julianna Barwick, Ikue Mori, Zeena Parkins og Calexico

Samsetning: Þorgerður E. Sigurðardóttir

Umsjón: Íris Stefanía Skúladóttir

Frumflutt

29. des. 2018

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Ég segi ekki alltaf allt gott

Ég segi ekki alltaf allt gott

Þáttur með frásögnum og vangaveltum geðhvarfasjúklings. Eftir hypermaníu sumar 2016 fór Íris í kulnun og þunglyndi, síðan í endurhæfingu og loks sviðslistanám. Umsjónarmaður: Íris Stefanía Stefánsdóttir.

Þættir

,