Dansfrumkvöðlar

Ingibjörg Björnsdóttir

Þetta var bara svo gaman.

Ingibjörg Björnsdóttir danslistakona var heiðursverðlaunahafi Grímunnar, íslensku sviðslistaverðlaunanna 2020, en verðlaunin hlýtur hún fyrir ómetanlegt framlag til danslistarinnar á Íslandi. Af því tilefni fór Ólöf Ingólfsdóttir í heimsókn til Ingibjargar með nokkrar spurningar í farteskinu. Saman líta þær yfir farinn veg.

Frumflutt

2. jan. 2023

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Dansfrumkvöðlar

Dansfrumkvöðlar

Í þáttunum Dansfrumkvöðlar er rætt við konur sem hafa með störfum sínum haft mikil áhrif á þróun danslistarinnar á Íslandi og auðgað menningarlíf þjóðarinnar. B

Umsjón: Ólöf Ingólfsdóttir.

Þættir

,