Ástandsbörn

Annar þáttur

Íslensk ástandsbörn þurftu mörg hver þola mikla fordóma og erfið uppvaxtarár vegna uppruna síns. Viktoría Hermannsdóttir ræðir við Sigurð Einarsson og Baldur Hrafnkel Jónsson, sem áttu sömu móður en sitthvorn föðurinn og ólust ekki upp saman. Þeir segja sögur sínar.

Frumflutt

13. apríl 2017

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Ástandsbörn

Ástandsbörn

Íslensk ástandsbörn þurftu mörg hver þola mikla fordóma og erfið uppvaxtarár vegna uppruna síns. Viktoría Hermannsdóttir ræðir við ástandsbörn, börn íslenskra kvenna og erlendra hermanna, og skoðar hið svokallaða Ástand á hernámsárunum, með þeirra augum.

Þættir

,