Á slóðum Johanns Sebastian Bach

Bach í Arnstadt

Jórunn Viðar fjallar um Johann Sebastian Bach.

Fjallað er um dvöl hans í Arnstadt á árunum 1703-1707, þar sem hann fékk sitt fyrsta organistastarf. Margir ættingjar hans af Bach ættinni bjuggu öldum saman í þessum bæ.

Frumflutt

1. júlí 2024

Aðgengilegt til

1. júlí 2025
Á slóðum Johanns Sebastian Bach

Á slóðum Johanns Sebastian Bach

Jórunn Viðar tónskáld fjallar um Johann Sebastian Bach, ævi hans og störf. Þættirnir voru gerðir hjá Austur-Þýska útvarpinu DDR árið 1985, í tilefni af því 300 ár voru liðin frá fæðingu tónskáldsins. Hermann Börner gerði þættina fyrir Austur-Þýska útvarpið en Jórunn Viðar þýddi og útbjó þættina fyrir íslenska hlustendur.

(Áður á dagskrá 1986)

Þættir

,