Á slóðum Birkibeina í Noregi

Þáttur 1 af 2

Frumflutt

13. des. 2024

Aðgengilegt til

14. des. 2025
Á slóðum Birkibeina í Noregi

Á slóðum Birkibeina í Noregi

Fjallað um Sverri konung Sigurðsson. Byggt er á Sverrissögu, einn merkustu konungasögunum. Höfundur hennar er Karl Jónsson ábóti á Þingeyrum, sem ritaði hana eftir fyrirsögn Sverris sjálfs. Umsjónarmenn feta síðan í fótspor Sverris í Noregi, sem var foringi Birkibeina.

Umsjón: Þorleifur Hauksson og Böðvar Guðmundsson.

Lesari: Silja Aðalsteinsdóttir.

(Áður á dagskrá 2006)

Þættir

,