Í þessum þætti verður fjallað um íslenskar tímamótaplötur sem standa á þrítugu. Plöturnar eru eftirfarandi: Emilíana Torrini - Crouçie D'Où Là, Botnleðja - Drullumall, Gus Gus -Gus Gus, Maus – Ghostsongs, KK - Gleðifólk og Björk - Post.
Frumflutt
24. apríl 2025
Aðgengilegt til
Rennur ekki út
'95
Í þessum þáttum verður fjallað um plötur sem allar eiga það sameiginlegt að vera þrítugar á árinu, mikilsmetnar og óumdeildar. Dagskrágerðarfólk Rásar 2 valdi plöturnar.