18:30
Sultan: Soul, jazz og grúv
Jólasulta
Sultan: Soul, jazz og grúv

Sultan er 30 mínútna lagalisti settur saman fyrir þig í hverri viku. Hlustaðu á Sultuna í útvarpinu eða í spilaranum þegar þér hentar. Á mánudögum er sulta dagsins soul, jazz og annað sem grúvar.

Sérstök jóla-soul sulta í kvöld!

Aðgengilegt til: Rennur ekki út.
Lengd: 30 mín.
,