Björn Þór Sigbjörnsson og Þórunn Elísabet Bogadóttir fylgja hlustendum inn í daginn, skýra baksvið frétta og ræða við áhugavert fólk um Ísland og umheiminn.
Ný ríkisstjórn segir það sitt fyrsta verk að ná stöðugleika í efnahagslífi og lækkun vaxta, með styrkri stjórn á fjármálum ríkisins. Við spurðum nýjan fjármálaráðherra, Daða Má Kristófersson, um þetta og fleira.
Árið í fyrra var á flesta mælikvarða það versta fyrir börn á átakasvæðum, samkvæmt tilkynningu frá Barnahjálp Sameinuðu þjóðanna, UNICEF. Við ræddum um stöðu barna í heiminum og útlitið fyrir 2025 þegar Birna Þórarinsdóttir, framkvæmdastjóri UNICEF á Íslandi, kom í þáttinn.
Og í síðasta hluta þáttarins lyftum við andanum. Magnús Lyngdal Magnússon kom með fallega píanókonserta með sér í dag.
Tónlist:
Joshua Redman, Gabrielle Cavassa - Do You Know What It Means To Miss New Orleans?.
Joshua Redman, Gabrielle Cavassa - Where Are You?.
Aaron Parks - Flyways.
Í þættinum eru atburðir og málefni líðandi stundar skoðaðir í ljósi sögunnar. Umsjón: Vera Illugadóttir.
Í þættinum er fjallað um ævi og störf Louis Le Prince, fransks uppfinningamanns sem starfaði í Bretlandi og Bandaríkjunum. Le Prince var brautryðjandi á sviði kvikmyndaupptökutækni, en hvarf á dularfullan hátt áður en hann gat kynnt heimsbyggðinni afrakstur vinnu sinnar.
Útvarpsfréttir.
Veðurstofa Íslands.
Umsjón: Svanhildur Jakobsdóttir.
Útvarpsfréttir.
Um litróf mannlífsins. Okkur er ekkert mannlegt óviðkomandi. Alla virka daga milli kl. 11-12 á Rás 1.
netfang: [email protected]
Umsjón: Guðrún Gunnarsdóttir og Gunnar Hansson.
(Aftur í kvöld)
Dánarfregnir.
Útvarpsfréttir.
Umsjón hefur Eyrún Lóa Eiríksdóttir doktorsnemi í almennri bókmenntafræði.
Íslenskt lag eða tónverk.
Útvarpsfréttir.
Daglegur fréttaskýringaþáttur þar sem stór og lítil fréttamál eru matreidd á einfaldan hátt.
Opin og gagnrýnin umræða um vísindi, nýsköpun, umhverfi, fréttir og samfélagsmál.
Umsjón: Arnhildur Hálfdánardóttir og Pétur Magnússon.
Netfang: [email protected]
Útvarpsfréttir.
Veraldarvefur tónlistarinnar. Lagasyrpur héðan og þaðan úr víðri veröld.
Útvarpsfréttir.
Fjallað um spænsku landvinningarmennina sem komu til Nýja heimsins á miðöldum og goðsagnirnar sem spruttu upp í kjölfarið.
Umsjónarmaður: Kristín Guðrún Jónsdóttir. Lesari: Baldur Trausti Hreinsson.
(Áður á dagskrá 2005)
Fjallað um spænsku landvinningarmennina sem komu til Nýja heimsins á miðöldum og goðsagnirnar sem spruttu upp í kjölfarið.
Umsjónarmaður: Kristín Guðrún Jónsdóttir. Lesari: Baldur Trausti Hreinsson.
(Áður á dagskrá 2005)
Útvarpsfréttir.
Vínil plata úr safninu dregin fram og spiluð í heild.
Umsjón: Kristján Guðjónsson.
Útvarpsfréttir.
Rætt um menningarvikuna sem er að líða og það sem er efst á baugi og framundan um helgina.
Fréttir
Fréttir og fréttaskýringar í útvarpi, þar sem kafað er dýpra í málin, þau sett í stærra samhengi og skýringa leitað.
Brot úr Morgunvaktinni.
Veðurfregnir kl. 18:50.
Dánarfregnir.
Dægurflugur og söngvar frá ýmsum tímum.
Umsjón: Jónatan Garðarsson.
Fjallað um söngkonuna Peggy Lee. Leikin eru lögin What More Can A Woman Do, Somebody Loves Me, Mr. Wonderful, They Can't Take That Away From Me, Well Alright, Okay, You Win, Fever, Cheek To Cheek, Im Always True To You In Fashion, The Long And Winding Road, Is That All There Is? og Big Spender.
Fjallað um spænsku landvinningarmennina sem komu til Nýja heimsins á miðöldum og goðsagnirnar sem spruttu upp í kjölfarið.
Umsjónarmaður: Kristín Guðrún Jónsdóttir. Lesari: Baldur Trausti Hreinsson.
(Áður á dagskrá 2005)
Fjallað um spænsku landvinningarmennina sem komu til Nýja heimsins á miðöldum og goðsagnirnar sem spruttu upp í kjölfarið.
Umsjónarmaður: Kristín Guðrún Jónsdóttir. Lesari: Baldur Trausti Hreinsson.
(Áður á dagskrá 2005)
Opin og gagnrýnin umræða um vísindi, nýsköpun, umhverfi, fréttir og samfélagsmál.
Umsjón: Arnhildur Hálfdánardóttir og Pétur Magnússon.
Netfang: [email protected]
eftir Birgi Sigurðsson. Höfundur les.
„Hann var fastur í seigfljótandi neti lengst úti í myrkum geimnum. Hann reyndi að losa sig en möskvar myrkursins lögðust þéttar að honum. Skyndilega greindi hann ofurskært ljós í fjarska.“ - Þannig hefst þessi saga sem segir frá Arnari, manni á besta aldri sem kominn er á ákveðin endimörk í lífi sínu. Hjónabandi hans er í rúst, heilsan kannski á tæpu stigi, og Arnar ákveður að yfirgefa Reykjavík og snúa aftur á æskustöðvarnar í sveitinni. Þar tekur líf hans aðra stefnu og öðlast nýtt inntak. Hann nær eins konar viðkvæmu jafnvægi í sál sinni, en jafnframt gerast atburðir sem snerta hann djúpt. Sagan lýsir dramatísku uppgjöri, eins og fleiri verk höfundarins.
(Áður á dagskrá 2009)
Veðurfregnir kl. 22:05.
Um litróf mannlífsins. Okkur er ekkert mannlegt óviðkomandi. Alla virka daga milli kl. 11-12 á Rás 1.
netfang: [email protected]
Umsjón: Guðrún Gunnarsdóttir og Gunnar Hansson.
(Aftur í kvöld)
Rætt um menningarvikuna sem er að líða og það sem er efst á baugi og framundan um helgina.
Útvarpsfréttir.
Eftir ólifnaðinn sem fylgir jólunum er marga farið að klæja í fingurna að taka sig á í mataræði og hreyfingu á þessu nýja ári. En hvernig förum við sem best af stað? Ragnhildur Þórðardóttir veit helling um það. Við heyrum í henni.
Breki Karlsson, formaður Neytendasamtakanna, verður gestur okkar eftir fréttayfirlitið hálf átta þegar við ræðum útsölur og afslætti eftir hátíðirnar.
Arnaldur Sölvi Kristjánsson, lektor í hagfræði við Háskóla Íslands, ræðir við okkur um það sem fram kemur í stefnuyfirlýsingu ríkisstjórnarinnar um efnahagsmál og hvort líklegt þyki að árangur náist hratt í baráttunni við verðbólgu og vexti.
Við höldum síðan áfram að ræða stjórnmálin, í þetta skiptið við Andrés Jónsson, almannatengil.
Lilja Alfreðsdóttir og Þórhildur Sunna Ævarsdóttir koma til okkar í lok þáttar.
Létt spjall og lögin við vinnuna.
Útvarpsfréttir.
Útvarpsfréttir.
Útvarpsfréttir.
Útvarpsfréttir.
Matthías Már og Ólafur Páll spila alla helstu smeillina og öll hin lögin líka
Hárrétt blanda til að koma hlustendum inn í helgina.
Útvarpsfréttir.
Útvarpsfréttir.
Útvarpsfréttir.
Útvarpsfréttir.
Fréttir
Fréttir og fréttaskýringar í útvarpi, þar sem kafað er dýpra í málin, þau sett í stærra samhengi og skýringa leitað.
Textabilun í þættinum þetta skiptið.
Lagalisti:
ScHoolboy Q ft. BJ the Chicago Kid - Studio
Drake ft. 2 Chainz & Big Sean - All Me (Clean)
Lil Wayne ft. Kendrick Lamar - Mona Lisa
Pusha T - Numbers on the Boards
50 Cent - If I Can’t
Mobb Deep - Survival of the Fittest
Úlfur Úlfur ft. Emmsjé Gauti - 15.000
Fréttastofa RÚV.
Kletturinn sér um að koma þér í gírinn á föstudagskvöldum. Rokk er rauði þráðurinn í gegnum þáttinn í eins teygjanlegum skilningi og mögulegt er. Rokk, indie rokk, indie popp, dans-pönk, nýbylgja, alt-rokk, síðpönk og country verður á boðstólum í hrærigraut af stemmingu og straumum.
Umsjón: Karl Sölvi Sigurðsson.
PartyZone - Dansþáttur þjóðarinnar frá 1990 - Við grúskum í og spilum alla heitustu danstónlistina í dag í bland við dansbombur fortíðar í dagskrárliðnum múmía kvölsins.
Sem fyrr eru plötusnúðar þungamiðja þáttarins og munu helstu plötusnúðarnir koma í heimsókn og taka DJ sett. Mánaðarlega kynnum við Topp 30 PartyZone listann valinn af plötusnúðunum. Við segjum fréttir af íslensku danssenunni og gefum íslenskri danstónlist sérstakan sess í þessari endurkomu PZ í línulega dagskrá á Rás 2.
Umsjón: Helgi Már Bjarnason og Kristján Helgi Stefánsson.
Fyrsti þáttur á nýju dansári verður stuð. Byrjum þáttinn á að handvelja nokkur glæný lög frá öllum heimshornum þar á meðal tvö íslensk. Múmía kvöldsins er 35 ára rave klassík en hún var í 4.sæti árslista þáttarins 1990. Í seinni hluta þáttarins ætlum við að rifja upp nokkrar eftirminnilegar DJ heimsóknir frá árinu sem leið en betri plötusnúðar þessa lands venja komur sínar í þáttinn. Við spilum búta úr settum frá plötusnúðum eins og Óla Dóra, Danna Bigroom og Björn Salvador, Tomma White og Evu Lunu. Dansárið 2025 komið á fullt þó svo séum svolítið að líta um öxl í fyrstu þáttum ársins.