18:10
Spegillinn
Hungri beitt sem vopni og kosningaúrslit á Grænlandi
Spegillinn

Fréttir og fréttaskýringar í útvarpi, þar sem kafað er dýpra í málin, þau sett í stærra samhengi og skýringa leitað.

Engir trukkar fá að fara með lífsnauðsynlega mannúðaraðstoð til stríðshrjáðra og hungraðra Gazabúa, engan mat, engin sjúkragögn eða lyf, ekkert eldsneyti, ekkert drykkjarvatn, engin hjálpargögn af neinu tagi. Forstjóri UNRWA sagði í vikunni að verið væri að vopnvæða mannúðaraðstoð.

Miklar sviptingar urðu í grænlenskum stjórnmálum í gær. Stjórnin féll og frjálsyndur hægri flokkur varð stærstur í fyrsta sinn. Fjölmiðlar heimsin hafa sýnt kosningunum meiri áhuga en nokkru sinni en þó að sjálfstæði landsins sé alltaf mikilvægt í þá kusu grannar okkar í vestri og norðri líka um sjávarútvegs- og velferðarmál.

Aðgengilegt til: Rennur ekki út.
Lengd: 20 mín.
,