15:03
Í nýjum heimi
Harry Partch
Af nokkrum bandarískum tónlistarfrumkvöðlum.
Umsjón: Elísabet Indra Ragnarsdóttir.
Áður flutt: 2004.
Í þættinum er fjallað um bandaríska tónskáldið og uppfinningamanninn Harry Partch (1901-1974).
Ólafur Darri Ólafsson les úr þýðingu umsjónarmanns á bókinni "Bitter music", eftir Partch.
Aðgengilegt til: Rennur ekki út.
Lengd: 48 mín.
e