21:15
Bók vikunnar
Tungusól og nokkrir dagar í maí
Bók vikunnar

Rætt við gesti þáttarins um bók vikunnar.

Umsjónarmenn eru Auður Aðalsteinsdóttir, Jórunn Sigurðardóttir, Jóhannes Ólafsson og Halla Harðardóttir.

Fjallað um bók vikunnar, Tungusól og nokkrir dagar í maí, eftir Sigurlín Bjarney Gísladóttur. Viðmælendur eru Anton Helgi Jónsson ljóðskáld og Þórdís Edda Jóhannesdóttir íslenskufræðingur.

Umsjón: Jórunn Sigurðardóttir.

Var aðgengilegt til 17. apríl 2022.
Lengd: 40 mín.
e
Endurflutt.
,