ok

Where is Jón? (Með íslenskum texta)

2. þáttur: Jón Bóndi

Jana kippti sér ekki mikið upp við að sjá Jón ganga á brott frá Bonnington hótelinu.

Með kvöldinu fóru þó að renna á hana tvær grímur og morgunin eftir var hún sannfærð um að eitthvað væri ekki með feldu. Í því sem Jana leitar til lögreglunnar lítum við heim til Íslands og aftur í tímann.

Frumsýnt

27. jan. 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Where is Jón? (Með íslenskum texta)Where is Jón? (Með íslenskum texta)

Where is Jón? (Með íslenskum texta)

Þegar Jón Þröstur Jónsson kom til Dyflinnar í febrúar 2019 stóð til að hann myndi verja fríinu sínu í að spila póker og ferðast með konunni sinni.

Þess í stað hvarf hann sporlaust.

Hingað til hafa fjölmiðlar, og yfirvöld, vart gárað yfirborðið á sögu Jóns.

Í Where is Jón? förum við hins vegar á bólakaf í samstarfi við írska ríkisútvarpið RTÉ.

Where is Jón? má finna ótextaða á hlaðvarpsveitum og á Spilara RÚV. Á Spilara RÚV má einnig finna íslenska útgáfu þáttanna: Hvar er Jón?

Ef þú býrð yfir upplýsingum um hvarf Jóns geturðu sent okkur tölvupóst á documentaries@rte.ie eða hvarerjon@ruv.is. Einnig geturðu sent inn nafnlausa ábendingu á ruv.is/hvarerjon

Umsjón og dagskrárgerð: Anna Marsibil Clausen og Liam O’Brien.

Frumsamin tónlist: Úlfur Eldjárn

Tónlistarflutningur: Úlfur Eldjárn og Unnur Jónsdóttir.

Hljóðhönnun: Peadar Carney

Aðstoð við dagskrárgerð: Þorgerður E. Sigurðardóttir og ritstjórn Documentary On One hjá RTÉ.

Þýðing: Bjarni Hinriksson

Þættir

,