Vikan með Gísla Marteini

Árið með Gísla Marteini

Gestir Ársins með Gísla Marteini eru Bergsteinn Sigurðsson, Kristín Ólafsdóttir, Guðmundur Pálsson, Glódís Perla Viggósdóttir, Gunnar Helgason, Katrín Jakobsdóttir, Ragnar Kjartansson, Inga Sæland, Kristrún Frostadóttir og Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir.

Álitsgjafar Vikunnar fara yfir árið.

Berglind Festival fer á stúfana á jólanótt og ræðir við dýrin um árið sem er líða.

Laufey flytur lagið Promise en dómnefnd Vikunnar valdi Laufeyju sem manneskju ársins 2024. Gísli ræðir við hana og síðan endar Laufey þáttinn með laginu Hin gömlu kynni gleymast ei.

Frumsýnt

30. des. 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Vikan með Gísla Marteini

Vikan með Gísla Marteini

Gísli Marteinn tekur á móti góðum gestum á föstudagskvöldum í vetur og fer með þeim yfir helstu atburði vikunnar í stjórnmálum, menningu og mannlífi. Persónur og leikendur koma í spjall og brakandi fersk tónlistaratriði koma landsmönnum í helgarstemninguna. Stjórn útsendingar: Ragnar Eyþórsson.

Þættir

,