Vesturfarar

Þáttur 5 af 10

Í þessum þætti förum við nyrst á Nýja Íslandi, til Árborgar og Heklueyju, í náttúruparadís sem var þó býsna harðbýl. Þar bjuggu Íslendingar þangað til þeim var gert flytja burt um miðja síðustu öld, en eru koma aftur. Viðmælendur Egils í þættinum eru David Gislason, Einar Vigfússon, Rósalind Vigfússon, David Tomasson, Maxine Ingalls, John Ingalls og Atli Ásmundsson.

Frumsýnt

21. sept. 2014

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Vesturfarar

Vesturfarar

Egill Helgason ferðast á Íslendingaslóðir í Kanada og Bandaríkjunum og skoðar mannlíf, menningu og sögu. Flutningar næstum fjórðungs þjóðarinnar til Vesturheims hlýtur teljast einn stærsti atburður Íslandssögunnar.

Þættir

,