Veiðikofinn

Fjallableikja

er ferðinni heitið upp á miðhálendið. Eftir ráðleggingar í sjoppunni halda bræðurnir til veiða í Frostastaðavatni inni á Landmannaafrétt þar sem þeir renna fyrir bleikju, en svo óvæntan leynigest í heimsókn. Í kaffipásunni skjótast þeir á Háafoss, einn hæsta foss landsins, til skoða staðbundinn urriða og komast því hvort hægt er veiða undir svo háum fossi.

Frumsýnt

3. júní 2018

Aðgengilegt til

13. okt. 2024
Veiðikofinn

Veiðikofinn

Veiðiþættir í umsjá bræðranna Gunnars og Ásmundar Helgasona. Í þáttunum fara þeir á ýmsa veiðistaði, aðstoð sérfræðinga og heimafólks og veiða meðal annars ísaldarrurriða á flugu, þorsk af kajak, lax á Vesturlandi, silung á fjöllum og hákarl úr fjöru. Þeir elda allt sem þeir veiða, þó við misjafnar aðstæður og með misjöfnum árangri. Dagskrárgerð: Eiríkur Ingi Böðvarsson.

Þættir

,