Þættir
Þorsteinn Jónsson
Í þessum þætti ræðir Ásgrímur við kvikmyndaleikstjórann Þorstein Jónsson um feril hans og þeir skoða saman brot úr myndum Þorsteins. Sýnd eru brot úr myndunum Punktur punktur komma…
Kristín Jóhannesdóttir
Í þessum þætti ræðir Ásgrímur við kvikmyndaleikstjórann Kristínu Jóhannesdóttur um feril Kristínar og þau skoða saman brot úr myndum hennar. Sýnd eru brot úr myndunum Á hjara veraldar,…
Gísli Snær Erlingsson
Í þessum sjötta þætti ræðir Ásgrímur við kvikmyndaleikstjórann Gísla Snæ Erlingsson um feril Gísla og þeir skoða saman brot úr myndum hans. Sýnd eru brot úr myndunum Stuttur frakki,…
Friðrik Þór Friðriksson
Í þessum fimmta þætti ræðir Ásgrímur við kvikmyndaleikstjórann Friðrik Þór Friðriksson um feril Friðriks og þeir skoða saman brot úr myndum hans. Sýnd eru brot úr myndunum Skytturnar,…
Guðný Halldórsdóttir
Í þessum fjórða þætti ræðir Ásgrímur við kvikmyndaleikstjórann Guðnýju Halldórsdóttur um feril Guðnýjar og þau skoða saman brot úr myndum hennar. Sýnd eru brot úr myndunum Skilaboð…
Hrafn Gunnlaugsson
Í þessum þætti ræðir Ásgrímur við kvikmyndaleikstjórann Hrafn Gunnlaugsson um feril Hrafns og þeir skoða saman brot úr myndum hans. Sýnd eru brot úr myndunum Óðal feðranna, Okkar á…
Hilmar Oddsson
Í þessum öðrum þætti ræðir Ásgrímur við kvikmyndaleikstjórann Hilmar Oddsson um feril Hilmars og þeir skoða saman brot úr myndum hans. Sýnd eru brot úr myndunum Eins og skepnan deyr,…
Þráinn Bertelsson
Í þessum þætti ræðir Ásgrímur við kvikmyndaleikstjórann Þráinn Bertelsson um feril Þráins og þeir skoða saman brot úr myndum hans. Sýnd eru brot úr myndunum Snorri Sturluson, Jón Oddur…
Barnalæsing óvirk
Barnalæsing
Aldurshópur
Allir
12+
16+
Hætta við
,