Stundin okkar - Tökum á loft

Huldufólk

Loft og Sjón ferðast hægt en örugglega í átt jörðu, til endurheimta silkiklútinn en hvar er stelpan? Áróra strýkur heiman og heldur af stað í mjög langt ferðalag en hvar endar hún?

Frumsýnt

1. des. 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Stundin okkar - Tökum á loft

Stundin okkar - Tökum á loft

Loft hefur svifið um loftin blá frá örófi alda án þess lenda nokkurn tímann á jörðu. Það kynnist ævintýralegri tilvist mannsbarna í gegnum sjónaukann sinn og endurspeglar sjálft sig í þeim.

Þættir

,