Stundin okkar-Tökum á loft III

8. Fyrsti í aðventu

Það er fyrsti í aðventu og krakkarnir undirbúa jólin með því föndra aðventukransa á meðan Svana og Adda búa til gómsætt Pana cotta fyrir veika ömmu Svönu.

Í svartholinu sakna Loft og Sjón vina sinna og fylgjast vonaraugum með smáu ljósi sem glitrar úr fjarlægð. Ætli það merki frá vinum?

Dagskrárliðurinn er textaður.

Frumsýnt

30. nóv. 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Stundin okkar-Tökum á loft III

Stundin okkar-Tökum á loft III

Krakkarnir bjarga vinum sínum Lofti og Sjón úr svartholinu eða hvað? Nýjar og dularfullar verur koma í þeirra stað! þurfa krakkarnir finna hið sanna Loft og hina sönnu Sjón, en leiðin er full af ævintýrum og gleymdum minningum.

Þættir

,