ok

Stundarteymið

Jólatréð í Heiðmörk

Kári, Tómas, Imani og Helena eru komin í Heiðmörk þar sem þau ætla að leita að fallegu jólatré fyrir jólakortið þeirra. Þau finna óvænt borgarstjóra Reykjavíkur, Dag B. Eggertsson, sem er að fara að fella tré í skóginum sem á að flytja á Austurvöll og skreyta. Þau slást með í för.

Þau hitta einnig Auði hjá Skógrækt Reykjavíkur sem segir þeim frá skóginum í Heiðmörk.

Fram koma:

Dagur B. Eggertsson borgarstjóri

Sævar Hreiðarsson skógarhöggsmaður

Auður Kjartansdóttir framkvæmdarstjóri Skógræktar Reykjavíkur

Frumsýnt

26. nóv. 2020

Aðgengilegt til

31. des. 2025
StundarteymiðStundarteymið

Stundarteymið

Helena, Imani, Tómas og Kári eru forvitnir og klárir krakkar sem ferðast út um borg og bý og lenda í skemmtilegum ævintýrum.

,