Stundarglasið

Óðinn og Muninn

Stundarglasið er á Seyðisfirði í dag og óhætt segja keppnin milli Munins og Óðins hafi verið spennandi og jöfn. Liðin kepptu í þremur stórundarlegum íþróttagreinum; Fílafótbolta með smámarki, Þyrilsnælduþeytingur á enni á jafnvægisslá og Hopp skopp og sprengju á trampólíni. Keppendur: Muninn: Sigrún Ólafsdóttir & Jóhann Ari Magnússon Óðinn: Dagný Kapítóla Garðarsdóttir & Vilmar Óli Ragnarsson

Frumsýnt

4. jan. 2018

Aðgengilegt til

31. des. 2025
Stundarglasið

Stundarglasið

Í Stundarglasinu er keppt í einkennilegum og stórundarlegum íþróttagreinum sem ekki er keppt í á Ólympíuleikum.

Dagskrárgerð: Sigyn Blöndal og Sindri Bergmann Þórarinsson

Þættir

,