Söngvaskáld III

Ólöf Arnalds

Ólöf Arnalds flytur nokkur af lögum sínum viðstöddum áhorfendum í Sjónvarpssal. Ólöf er ung og bráðefnileg tónlistarkona sem gaf út sína fyrstu plötu, Við og við, í fyrravetur. Hún spilar á fjöldann allan af hljóðfærum og hefur, auk þess flytja sína eigin tónlist, komið fram á tónleikum með ýmsum tónlistarmönnum.

Frumsýnt

30. sept. 2019

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Söngvaskáld III

Söngvaskáld III

Þættir frá 2007 þar sem íslenskir lagasmiðir flytja nokkur verka sinna í sjónvarpssal. Umsjón og dagskrárgerð: Jón Egill Bergþórsson.

Þættir

,