Sögur - þættir um skapandi skrif

Annar þáttur

Í þættinum skrifar Birta sögu um huldufólk með aðstoð frá Kristínu Helgu Gunnarsdóttur rithöfundi, Ingvar spjallar við Konna úr Áttunni um bækur og Ragnhildur Steinunn segir okkur frá því hvað henni finnst skemmtilegast við það lesa. Rakel Hönnudóttir landsliðskona í fótbolta mætir til okkar og Salka Sól og Arnar Freyr keppa í spurningakeppninni Ertu klár? og þar verður nóg af rjóma. Amelía Eyfjörð les fyrir okkur hryllingssöguna um Göngin og við fáum góð ráð frá Evu Rún Þorgeirsdóttur, Þorgrími Þráinssyni, Gunnari Theodór Eggertssyni og Gunnari Helgasyni um skapandi skrif og bókaormurinn Lovísa Margrét sendi okkur skemmtilegt myndband og segir okkur hvað hún er lesa þessa dagana.

Umsjón:

Birta Hall

Ingvar Wu Skarphéðinsson

Sigyn Blöndal

Dagskrárgerð:

Sigyn Blöndal og Sindri Bergmann Þórarinsson

Þættirnir eru unnir í samstarfi við Menntamálastofnun.

Frumsýnt

15. apríl 2018

Aðgengilegt til

31. des. 2025
Sögur - þættir um skapandi skrif

Sögur - þættir um skapandi skrif

Skemmtilegir þættir þar sem við fáum sagnasérfræðinga til skrifa með okkur sögur, sjáum stuttmyndir skrifaðar af krökkum, fylgjumst með því hvernig þær verða til og heyrum af uppáhalds barnabókum þekktra einstaklinga. Ingvar Wu og Birta Hall sjá svo um æsispennandi spurningakeppni þars sem allt getur gerst. Þættirnir eru unnir í samstarfi við Menntamálastofnun.

Þættir

,