Björg Bókavera er í sögubílnum og segir frá bókinni Tindátinn staðfasti.
Leikarar: Ólöf Sverrisdóttir sem Björg Bókavera.
Handrit: Ólöf Sverrisdóttir.
Krakkar: Anna Alexandra Petersen, Álfdís Freyja Hansdóttir, Ingveldur Þóra Samúelsdóttir, Hildur Anna Geirsdóttir, Filippía Þóra Jónsdóttir, Alex Leó Kristinsson, Helga Xochitl Ingólfsdóttir, Helena Heiðmundsdóttir og Hildur Heiðmundsdóttir.
Frumsýnt
3. apríl 2018
Aðgengilegt til
29. mars 2026
Sögubíllinn Æringi
Ólöf Sverrisdóttir les sögur og ævintýri fyrir krakkana sem koma í heimsókn í Sögubílinn.