Samfés

Rímnaflæði 2025

Rímnaflæði, rappkeppni félagsmiðstöðva, fór fram föstudagskvöldið 21. nóvember í Fellahelli í Fellaskóla. . Alls stigu sex atriði á svið og fluttu frumsamda tónlist og texta sem þau höfðu unnið af mikilli yfirvegun og sköpunargleði. Rímnaflæði er mikilvægur vettvangur fyrir ungmenni til tjá sig á eigin forsendum, koma hugmyndum sínum á framfæri og sýna styrk sinn í skapandi starfi.

1.sæti Hilda Lóa og Gabríel félagsmiðstöðin Ársel Missa af

2.sæti Andri, Atli, Grétar og Sigmar félagsmiðstöðin Tónabær 1 ár

3.sæti Ragnar og Pétur félagsmiðstöðin Frosti Ekki alveg komið

Frumsýnt

26. jan. 2026

Aðgengilegt til

Rennur ekki út

Samfés

Viðburðir á vegum SAMFÉS

Þættir

,