Ormstunga

Ástarsaga

Frumsýnt

17. jan. 2021

Aðgengilegt til

1. júní 2024
Ormstunga

Ormstunga

Sjónvarpsgerð leiksýningarinnar Ormstunga ástarsaga, tvíleikur í tveimur þáttum. Leikverkið er byggt á Gunnlaugs sögu ormstungu. Þar er rakin saga skáldsins Gunnlaugs ormstungu frá Hvítársíðu, Helgu fögru úr Borgarnesi og Hrafns Önundarsonar úr Mosfellssveit. Blóðugur harmleikur þar sem tvinnast saman ofbeldi, ást og vísnagerð. Höfundar og leikarar: Halldóra Geirharðsdóttir og Benedikt Erlingsson. Leikstjórn: Peter Engkvist.

Þættir

,