Orðbragð III

Þáttur 3 af 6

Frumsýnt

18. sept. 2016

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Orðbragð III

Orðbragð III

Bragi Valdimar Skúlason og Brynja Þorgeirsdóttir teygja, knúsa, rannsaka og snúa upp á íslenska tungumálið. Uppruna tungumálsins hjá mannkyninu verður leitað, skoðað hvernig lítil börn læra tala og snúin tengsl íslenskunnar við dönsku rannsökuð. Rapparar spreyta sig á svínslega snúnum tungubrjótum og einum ofnotuðum frasa verður útrýmt í hverjum þætti. Dagskrárgerð: Konráð Pálmarsson.

Þættir

,