Opnun

Hrafnhildur Arnardóttir og Ingólfur Arnarsson

Heimildarþáttaröð um samtímamyndlist á Íslandi. Í þættinum kynnumst við listamönnunum Hrafnhildi Arnardóttur og Ingólfi Arnarssyni. Bæði láta þau efni verkanna leiða sig áfram í listsköpuninni. Hrafnhildur notar hár og textíl en Ingólfur vinnur með pappír og grafít. Dagskrárgerð: Dorothée Kirch, Gaukur Úlfarsson og Markús Þór Andrésson.

Frumsýnt

28. mars 2017

Aðgengilegt til

9. ágúst 2024
Opnun

Opnun

Heimildarþáttaröð sem fjallar um samtímamyndlist á Íslandi. Áhorfendum er boðið fylgjast náið með nokkrum framúrskarandi listamönnum sem veita innsýn í eigin sköpunarferli, allt frá innblæstri til útfærslu. Hver eru viðfangsefnin, aðferðirnar og tilgangurinn? Um hvað snýst myndlist í upphafi 21. aldar? Dagskrárgerð: Dorothée Kirch, Gaukur Úlfarsson og Markús Þór Andrésson.

Þættir

,