Landinn

Landinn 30. nóvember 2025

Í Landanum í kvöld kíkjum við á listasýningu framhaldsskólanema, gerum sveppasósur á Flateyri, við fylgjumst með ferlinu við koma gömlu myndefni á stafrænt form og skoðum föt hjá stelpunum í Kex studio á Akureyri.

Dagskrárliðurinn er textaður.

Frumsýnt

30. nóv. 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Landinn

Landinn

Þáttur um mannlífið í landinu. Landinn leitar uppi skemmtilegt fólk í bæjum og sveitum og skoðar áhugaverða staði landshorna á milli. Ritstjóri er Gísli Einarsson. Aðrir umsjónarmenn: Edda Sif Pálsdóttir, Þórdís Claessen, Hafsteinn Vilhelmsson, Amanda Guðrún Bjarnadóttir og Andri Freyr Viðarsson. Dagskrárgerð: Jóhannes Jónsson, Elvar Örn Egilsson, Hjalti Stefánsson, Benedikt Nikulás Anes Ketilsson og Björgvin Kolbeinsson.

Þættir

,