ok

Landakort

Skósmiður í Keflavík

Jón Stefánsson í Keflavík er orðinn hálfníræður. Hann fer í sund á hverjum morgni til að sækja sér þrótt fyrir amstur dagsins á skóvinnustofu sinni. Hann er eini skósmiðurinn í Keflavík og því í mörgu að snúast.

Frumsýnt

28. jan. 2015

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
LandakortLandakort

Landakort

Valin myndskeið úr Landanum þar sem áhugaverðir staðir eru skoðaðir og merkilegir Íslendingar heimsóttir. Dagskrárgerð: Gísli Einarsson.

,