Kveikur

Dánaraðstoð og deilur um fjáröflun barna í skátum

Rúmlega hundrað skátabörn, ásamt sjálfboðaliðum, sveitarforingjum og fararstjórum fóru til Suður-Kóreu sumarið 2023. Aðstæður á mótinu voru afar erfiðar og í raun hættulegar. Mörg þurftu leita á sjúkrahús og næringju í æð. Þegar heim var komið reis ágreiningur um fjármál og hvernig fara með sem börnin söfnuðu.

Á leyfa dánaraðstoð á Íslandi? Kveikur segir sögu Jóns Grímssonar, langveiks manns, sem fékk uppáskrifuð lyf í Bandaríkjunum til deyja. Dánaraðstoð er stórt siðferðislegt álitamál sem varðar meðal annars rétt fólks til hafa stjórn á eigin lífi, en einnig hvort hún samræmist skyldum og hlutverki lækna.

Frumsýnt

29. okt. 2024

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Kveikur

Kveikur

Kveikur er fréttaskýringaþáttur með fjölbreyttar áherslur. Ritstjórn og dagskrárgerð: Arnar Þórisson, Árni Þór Theodórsson, Gunnhildur Kjerúlf Birgisdóttir, Ingólfur Bjarni Sigfússon, Ingvar Haukur Guðmundsson, Jóhann Bjarni Kolbeinsson, Kristín Sigurðardóttir, og Tryggvi Aðalbjörnsson.

Þættir

,