ok

Jörðin

Hversu mikið er nóg?

Hvað verður um alla hlutina sem við kaupum? Af hverju kaupum við svona mikið af öllu?

Linda og Baldur halda áfram að kanna lofslagsbreytingar í heiminum og nú skoða þau hvernig neysla hefur áhrif á hlýnun jarðar. Þau við Rögnu sem segir okkur frá því að hvernig það hefur neikvæð áhrif á loftslagið að kaupa svona mikið af fötum og hlutum.

Við heyrum söguna af Gretu Thunberg og kíkjum í Rauðakrossbúð þar sem fást notuð föt sem eru alveg eins og ný.

Frumsýnt

23. feb. 2020

Aðgengilegt til

31. des. 2025
JörðinJörðin

Jörðin

Snillingarnir Linda Ýr og Baldur Björn eru í rannsóknarleiðangri og ætla að komast að því hvers vegna náttúran er að breytast.

Jörðin er þáttur sem fjallar um umhverfismál og hvernig krakkar geta hjálpað til við að breyta heiminum til hins betra.

Umsjón: Linda Ýr Guðrúnardóttir og Baldur Björn Arnarsson

,