ok

Ísþjóðin með Ragnhildi Steinunni

Heiða Rún Sigurðardóttir

Sjö milljónir sjónvarpsáhorfenda í Bretlandi fylgjast að jafnaði með þáttunum Poldark á BBC. Íslenska leikkonan Heiða Rún Sigurðardóttir fer með eitt af aðalhlutverkum þáttanna og hefur vakið talsverða athygli fyrir frammistöðu sína. Í þessum lokaþætti Ísþjóðarinnar, er skyggnst inn í líf Heiðu og leikkonan heimsótt í upptökuver Poldark. Dagskrárgerð: Ragnhildur Steinunn Jónsdóttir. Myndvinnsla: Eiríkur Ingi Böðvarsson.

Frumsýnt

13. des. 2015

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Ísþjóðin með Ragnhildi SteinunniÍsþjóðin með Ragnhildi Steinunni

Ísþjóðin með Ragnhildi Steinunni

Þáttaröð um ungt og áhugavert fólk. Skyggnst er inn í líf einnar persónu hverju sinni og henni fylgt eftir í daglegu lífi sínu. Umsjónarmaður er Ragnhildur Steinunn Jónsdóttir. Stjórn upptöku og myndvinnsla er í höndum Eiríks I. Böðvarssonar.

Þættir

,