Ísþjóðin með Ragnhildi Steinunni

María Birta Bjarnadóttir

María Birta Bjarnadóttir vakti mikla athygli þegar hún beraði sig án þess blikna í kvikmyndinni „Órói“ sem sýnd var á síðasta ári. Hún segist vera daðrari af Guðs náð og hrífast af báðum kynjum en auk þess hún algjör vinnuþjarkur. Hún opnaði sína fyrstu verslun á Laugarveginum aðeins 19 ára gömul og rekur í dag skóverslunina Maníu. María Birta Bjarnadóttir verslunareigandi og leikkona hleypir Ragnhildi Steinunni inn í líf sitt.

Frumsýnt

13. okt. 2011

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Ísþjóðin með Ragnhildi Steinunni

Ísþjóðin með Ragnhildi Steinunni

Ísþjóðin með Ragnhildi Steinunni er þáttaröð um ungt og áhugavert fólk sem skarar fram úr á hinum ýmsu sviðum. Skyggnst er inn í líf einnar persónu í hverjum þætti og henni fylgt eftir í sínu daglega lífi. Ragnhildur Steinunn leiðir okkur inn í líf þessara einstaklinga, ræðir við fjölskyldur þeirra og vini og kemst því hvað þarf til þess langt. Þessir þættir eru endursýndir.

Umsjónarmaður er Ragnhildur Steinunn Jónsdóttir.

Stjórn upptöku og myndvinnsla er í höndum Eiríks I. Böðvarssonar.

Þættir

,